Merki skólans var gert vorið 2007.  Það er sett saman úr teikningum eftir börn á Naustatjörn: Jóhönnu K. Sigurðardóttur, Tuma Snæ Sigurðsson, Patrek Gudmund Knutsen, Katrínu Þórhallsdóttur og Ernu Rún Halldórsdóttur. Samsetningu og vinnslu annaðist Gunnlaug Friðriksdóttir.
Sýn Naustatjarnar eru að börn og kennarar noti samfélag sitt, menningu og nátturu til að verða sjálfstæðir og ábyrgir einstaklingar sem virða og lifa í sátt og samlyndi við umhverfi sitt og hvert annað.


Skólastarfið
Starfsfólk
Deildir skólans
Fífilbrekka
Sunnuhvoll
Búðargil
Huldusteinn
Vökuvellir
Tjarnarhóll
Fréttabréf og dagatöl
Myndir í leik og starfi
Eldhús skólans
Fyrir foreldra
Samstarf við Naustaskóla
Húsið okkar
Ákvarðanir Skólanefndar
Tenglar

 


Veðurspá

 

30. janúar:
Dagatöl frá Sunnuhvoli, Búðargili og Vökuvöllum eru komin inn á síðuna. Einnig er kominn inn uppfærður matseðill.

Minnt er á að skólinn er lokaður mánudagsmorguninn 9. febrúar frá 07:45 - 12:00. Börnin þurfa að vera búin að borða.


9
. janúar:
Innritun barna í leikskóla fyrir skólaárið 2015 - 2016
Aðalinnritun barna í leikskóla fyrir skólaárið árið 2015 - 2016 hefst í byrjun marsmánaðar. Þá er foreldrum sent tölvubréf með upplýsingum um þann leikskóla sem barn þeirra hefur verið innritað í. Mikilvægt er að allar umsóknir ásamt beiðnum um flutning milli leikskóla hafi borist skóladeild fyrir 15. febrúar n.k. Sótt er um leikskóla og flutning á rafrænu formi hér

https://ak.esja.com/umsokn.php

 
https://ak.esja.com/flutningur.php

Mikilvægt er að foreldrar kynni sér leikskólana, strauma þeirra og stefnur í kennslu barna áður en umsókn er lögð fram. Hægt er að nálgast upplýsingar um alla leikskóla á Akureyri á slóðinni
http://www.akureyri.is/skoladeild/moya/page/skolaval-leikskola

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hvers leikskóla fyrir sig  http://www.akureyri.is/skoladeild/leikskolar/upplysingar-um-leikskola-a-akureyri

Ítrekað er mikilvægi þess að allar umsóknir ásamt beiðnum um flutning milli leikskóla hafi borist á rafrænu formi fyrir 15. febrúar n.k. Ef umsóknir berast eftir þann tíma er ekki hægt að tryggja að flutningur milli leikskóla geti átt sér stað fyrir næstkomandi skólaár ásamt því að margir leikskólar fyllast strax á fyrstu innritunardögunum. 

Kveðja, Sesselja Sigurðardóttir
Sérfræðingur við skóladeild Akureyrarbæjar
Sími 460-1453
Netfang sesselja@akureyri.is

Við óskum öllum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs.
--------------------------------------------------------------
16. desember:
í gær voru þær óvenjulegu aðstæður í skólanum að 11 starfsmenn voru frá vinnu. Við höfðum því samband við foreldra og óskuðum eftir því að þeir sem hefðu aðstöðu til, myndu sækja börn sín. Foreldrahópurinn brást afskaplega vel við þessari beiðni og ber að þakka sýndan skilning og velvilja í garð okkar hér á Naustatjörn. Takk kærlega fyrir okkur

4. desember:
Dagatöl frá Fífilbrekku, Sunnuhvoli, Búðargili, Huldusteini og Tjarnarhóli eru komin inn á síðuna. Einnig er kominn inn uppfærður matseðill.

Við minnum á jólaverkstæðið sem verður á morgun milli klukkan 09:30 - 11:00 og á milli klukkan 14:00-15:30. Verið hjartanlega velkomin.

1. október:
Við vorum að ljúka við brunaæfingu þar sem brunabjallan var sett í gang. Börnin vissu fyrirfram af æfingunni, hún sneri aðallega að því að þau æfðu sig í að fara í skó, fara í röð og fara á fyrirfram ákveðinn stað. Börnin stóðu sig að sjálfsögðu eins og hetjur og það tók
2½ mínútu að rýma skólann. Önnur æfing verður í haust en þá munu börnin ekki vita fyrirfram af þeirri æfingu.

Uppfært skóladagatal fyrir 2014 - 2015 er komið inn á síðu skólans.

--------------------------------------------------------------
1. febrúar 2013:

Ný skýrsla
umhverfisnefndar komin á síðuna okkar hér

--------------------------------------------------------------
6. október 2011:
Upplýsingar um jákvæðan aga eru komnar á heimasíðuna okkar. Endilega smellið á slóðina ef þið viljið kynna ykkur agastefnu skólans.

--------------------------------------------------------------

 Leikskólinn Naustatjörn

Hólmatúni 2, 600 Akureyri
Sími:  462 3676 /
Fífilbrekka/Sunnuhvoll s: 460 4110
Mötuneyti 460 1020

Netfang:
naustatjorn@akureyri.is

Farsímar deilda:
Búðargil 660-7710
Huldusteinn 660-7711
Vökuvellir 660-7712
Tjarnarhóll 660-7713
Sunnuhvoll 660-7714
Fífilbrekka 660-7715
 
Opnunartími:
  7:45-16:15


 
Skólastjóri:
Jónína Hauksdóttir

Aðstoðarskólastjóri:
Þórlaug Þorfinnsdóttir
---------------------------------------------
 

Næsta lokun skólans:
2014 - 2015:

Kennarafundur
Mánudaginn 9. febrúar kl. 08:00-12:00

Kennarafundur
Föstudaginn 13. mars kl. 12:15-16:15

Námskeiðsdagur
Föstudaginn 24. apríl

Kennarafundur
Mánudaginn 11. maí kl. 14:15-16:15
-----------------------------------------------


Information
på dansk

Information
in English

--------------------------------
Leikskólaumsókn:
Smelltu á tengilinn til að sækja um
á rafrænan hátt hjá Skóladeild Akureyrarbæjar

---------------------------------Skólanefnd - Fulltrúar / Fundargerðir
---------------------------------------------

Naustaskóli
--------------------------------------------

Í leikskóla er gaman - skólaval 2010

--------------------------------------------


Viðbragðsáætlun Naustatjarnar
--------------------------------------------

Við erum stoltir handhafar Grænfánans


Teikningar á síðunni gerðu
nemendur í Naustatjörn

Heimasíðan er gerð
í Microsoft Office Front Page
fyrir Internet
Explorer-vafra

Hönnun síðunnar:
© Gunnlaug E. Friðriksdóttir
Umsjón síðunnar:
Skólastjórnendur


 

Síðast uppfært 30.01.2015