Merki skólans var gert vorið 2007.  Það er sett saman úr teikningum eftir börn á Naustatjörn: Jóhönnu K. Sigurðardóttur, Tuma Snæ Sigurðsson, Patrek Gudmund Knutsen, Katrínu Þórhallsdóttur og Ernu Rún Halldórsdóttur. Samsetningu og vinnslu annaðist Gunnlaug Friðriksdóttir.
Sýn Naustatjarnar eru að börn og kennarar noti samfélag sitt, menningu og nátturu til að verða sjálfstæðir og ábyrgir einstaklingar sem virða og lifa í sátt og samlyndi við umhverfi sitt og hvert annað.


Skólastarfið
Starfsfólk
Deildir skólans
Fífilbrekka
Sunnuhvoll
Búðargil
Huldusteinn
Vökuvellir
Tjarnarhóll
Fréttabréf og dagatöl
Myndir í leik og starfi
Eldhús skólans
Fyrir foreldra
Samstarf við Naustaskóla
Húsið okkar
Ákvarðanir Skólanefndar
Tenglar

 


Veðurspá

 

 Nú er sumarlokun skólans hafin en hún stendur frá mánudeginum 29. júní til föstudagsins 24. júlí. Starfsemi hefst aftur mánudaginn 27. júlí.

25. júní.

Vorhátíð Foreldrafélags Naustatjarnar er haldin í dag frá kl. 14:30.

3. júní.
Í dag fáum við Grænfánann afhentan í 5. sinn og við erum stolt af því.

29 . maí:
Dagatöl frá Fífilbrekku, Búðargili og Vökuvöllum eru komin inn á síðuna ásamt fréttabréfi. Einnig er kominn inn uppfærður matseðill.

Þá er einum annasamasta mánuði ársins lokið. Elsti árgangur skólans er búinn að fara á slökkvistöðina til að kveðja Loga og Glóð, fara í óvissuferð og í útskrift. Einnig fór allur skólinn í yndislega sveitaferð fram á Kristnes.
Nú eru börnin að fara að týnast frá okkur eitt og eitt og við kveðjum þau með söknuði. það verður þó nóg að gera. Landvernd mun koma í byrjun júní og taka út skólann vegna umsóknar um að fá Grænfánann afhentan í fimmta sinn. Haldinn verður Grænfánahátið þann 4. júní hvort sem við fáum fánann afhentan eður ei. Vorhátíð skólans verður svo haldin í samvinnu við foreldrafélagið þann 4. maí frá kl. 14:30. Fræðsla fyrir lýðveldisdaginn, skrúðganga og Náttúrudagar taka svo við fram að sumarlokun.

18. maí.
Nú styttist í að árgangur 2009 fari í óvissuferðina sína sem farin verður fimmtudaginn 21. maí. Svo fer formleg útskrfit fram föstudaginn 22. maí hjá sama hópi.

--------------------------------------------------------------
1. febrúar 2013:

Ný skýrsla
umhverfisnefndar komin á síðuna okkar hér

--------------------------------------------------------------
6. október 2011:
Upplýsingar um jákvæðan aga eru komnar á heimasíðuna okkar. Endilega smellið á slóðina ef þið viljið kynna ykkur agastefnu skólans.

--------------------------------------------------------------

 Leikskólinn Naustatjörn

Hólmatúni 2, 600 Akureyri
Sími:  462 3676 /
Fífilbrekka/Sunnuhvoll s: 460 4110
Mötuneyti 460 1020

Netfang:
naustatjorn@akureyri.is

Farsímar deilda:
Búðargil 660-7710
Huldusteinn 660-7711
Vökuvellir 660-7712
Tjarnarhóll 660-7713
Sunnuhvoll 660-7714
Fífilbrekka 660-7715
 
Opnunartími:
  7:45-16:15


 
Skólastjóri:
Jónína Hauksdóttir

Aðstoðarskólastjóri:
Þórlaug Þorfinnsdóttir
---------------------------------------------
 Sumarlokun 2015
29. júní til 24. júlí.

Næsta lokun skólans:
2014 - 2015:

-----------------------------------------------


Information
på dansk

Information
in English

--------------------------------
Leikskólaumsókn:
Smelltu á tengilinn til að sækja um
á rafrænan hátt hjá Skóladeild Akureyrarbæjar

---------------------------------Skólanefnd - Fulltrúar / Fundargerðir
---------------------------------------------

Naustaskóli
--------------------------------------------

Í leikskóla er gaman - skólaval 2010

--------------------------------------------


Viðbragðsáætlun Naustatjarnar
--------------------------------------------

Við erum stoltir handhafar Grænfánans


Teikningar á síðunni gerðu
nemendur í Naustatjörn

Heimasíðan er gerð
í Microsoft Office Front Page
fyrir Internet
Explorer-vafra

Hönnun síðunnar:
© Gunnlaug E. Friðriksdóttir
Umsjón síðunnar:
Skólastjórnendur


 

Síðast uppfært 29.06.2015